Ekki orðinn heimsfrægur
Jón Jónsson tónlistarmaður segir það hafa verið draumi líkast að fá að spila fyrir útgáfustjórann LA Reid og skrifa undir samning hjá Sony. Hann segist hins vegar ekki vera orðinn heimsfrægur og...
View ArticleVilja marka Vestfjörðum sérstöðu í sjávarútvegsfræðum
Nokkrir þingmenn með Ólínu Þorvarðardóttur fremsta í flokki lögðu í dag fram þingsályktunartillögu um að Vestfirðir verði gerðir að sérstökum vettvangi rannsókna í málefnum hafsins og kennslu í...
View ArticleÞarf að huga að þolmörkum ferðamannastaða
Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri, segir mikilvægt að huga að þolmörkum ferðamannastaða á landinu, þ.e. hversu margir geti sótt staðina án þess að þeir láti á sjá af áganginum.
View ArticleEnn á sjúkrahúsi eftir hnífsstungu í Bankastræti
Karlmaður á þrítugsaldri sem stunginn var með eggvopni í Bankastræti rétt upp úr miðnætti, er enn á sjúkrahúsi, en félagi hans, sem líka hlaut áverka í árásinni hefur verið útskrifaður. Lögregla...
View ArticleLík fannst í fjörunni við Reykjanesbæ
Lík fannst í fjörunni við Reykjanesbæ í dag. Lögreglan á Suðurnesjum verst allra frétta af málinu, en Vísir hefur fengið þær upplýsingar að fréttatilkynning verði send út klukkan fjögur í dag.
View ArticleBarnamaraþon á þriðjudaginn
Barnamaraþon alþjóðasamtakanna Save the Children verður haldið í fyrsta sinn á Íslandi á þriðjudaginn. Þá er alþjóðlegur dagur fæðu og næringar. Hlaupið kallast Kapphlaupið um lífið, eða Race for...
View ArticleAlls óvíst hver hinn látni er - lögreglan óskar upplýsinga
Svo virðist sem lögreglan viti ekki hver það er, sem fannst látinn í fjörunni í Keflavík um hádegisbil í dag. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag fannst lík þar. Lögreglan hefur varist allra frétta en...
View ArticleRottueitur í lifrarpylsubitunum
Ljóst er að rottu- eða músaeitur var í lifrarpylsubitum sem dreift var í og við reiðhöll Gusts í Kópavogi í síðasta mánuði. Hundaræktunarfélagið Rex neyddist til að fresta hundasýningu sinni vegna...
View ArticleDýr rúntur
"Það er ekki oft sem lögreglumönnum er komið á óvart," segir lögreglan á höfuðborgarsvæðinu á facebook síðu sinni, en þó gerðist það um daginn þegar verið var að skoða myndir úr hraðamyndavél nokkurri.
View ArticleOpinn hljóðnemi um þjóðaratkvæðagreiðsluna
Opinn hljóðnemi verður í Ráðuhúsinu í næstu viku vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar um tillögur Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá.
View Article"Skelfileg niðurstaða“ í dómsmáli
Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir nýuppkveðinn dóm yfir manni sem réðist á lögreglumenn við störf vera vonbrigði.
View ArticleLætur krabbamein ekki aftra sér frá prófkjöri
Pétur Blöndal þingmaður ætlar að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hann segist vilja koma hreint fram við sína kjósendur og tilkynna þeim að hann þjáist af krabbameini en...
View ArticleLýst eftir ökumönnum á skellinöðru og bifreið
Lögreglan á Suðurnesjum auglýsir eftir tveimur vitnum vegna líkfundar í Keflavík í morgun.
View ArticleSafna fyrir bændur sem fóru illa út úr fárviðrinu
Söfnun til að styðja við bakið á bændum á þeim svæðum sem urðu fyrir áföllum í fárviðrinu sem gekk yfir Norðurland í september var formlega hleypt af stað í gær. Á sama tíma hófust bændadagar...
View ArticleTryggvi vill leiða listann í Norðausturkjördæmi
Tryggvi Þór Herbertsson ætlar að sækjast eftir að leiða lista Sjálfstæðismanna í Norð-Austurkjördæmi í komandi kosningum. Þetta hyggst hann tilkynna á fundi kjördæmisráðs flokksins sem fram fer í...
View ArticleFjórtán ára stelpa sendir sjúkum börnum hárið sitt
Hin fjórtán ára gamla Helga Guðrún Þorbjörnsdóttir ákvað í vikunni að klippa af sér hárið og senda það til útlanda svo hægt sé að gera úr því hárkollu fyrir börn sem hafa misst hárið vegna lyfjameðferðar.
View ArticleLyfturnar of litlar á spítalanum
Lyftur gjörgæsludeildar Landspítalans eru svo litlar að nauðsynleg tæki komast oft ekki í þær. Öndunarvélinni er oft sleppt þegar sjúklingar eru fluttir milli hæða. Hugmyndir eru um að byggja...
View ArticleLítill ávinningur af risasveitarfélagi
Prófessor í stjórmálafræði segir lítinn ávinning af því búa til annað risasveitarfélag á Suðvesturhorninu. Hann efast um að það muni muni gagnast sveitarstjórnarsviðinu.
View ArticleBúið að bera kennsl á manninn í fjörunni
Í gærkvöldi voru borin kennsl á lík sem fannst í fjörunni neðan við gömlu sundhöllina í Keflavík í gærdag samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þetta fékkst staðfest með samanburði á...
View ArticleForgangsverkefni að útrýma kynbundnum launamun
Þingi BSRB var slitið síðdegis í gær. Kosningar í embætti BSRB fóru einnig fram í gær þar sem Elín Björg Jónsdóttir var endurkjörin formaður með miklum yfirburðum.
View Article