Söfnun til að styðja við bakið á bændum á þeim svæðum sem urðu fyrir áföllum í fárviðrinu sem gekk yfir Norðurland í september var formlega hleypt af stað í gær. Á sama tíma hófust bændadagar Kaupfélags Skagfirðinga.
↧