Hin fjórtán ára gamla Helga Guðrún Þorbjörnsdóttir ákvað í vikunni að klippa af sér hárið og senda það til útlanda svo hægt sé að gera úr því hárkollu fyrir börn sem hafa misst hárið vegna lyfjameðferðar.
↧