Nokkrir þingmenn með Ólínu Þorvarðardóttur fremsta í flokki lögðu í dag fram þingsályktunartillögu um að Vestfirðir verði gerðir að sérstökum vettvangi rannsókna í málefnum hafsins og kennslu í sjávarútvegsfræði.
↧