Í gærkvöldi voru borin kennsl á lík sem fannst í fjörunni neðan við gömlu sundhöllina í Keflavík í gærdag samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þetta fékkst staðfest með samanburði á fingraförum.
↧