Þingi BSRB var slitið síðdegis í gær. Kosningar í embætti BSRB fóru einnig fram í gær þar sem Elín Björg Jónsdóttir var endurkjörin formaður með miklum yfirburðum.
↧