Ársæll, björgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar, var kölluð út núna á tíunda tímanum í morgun til aðstoðar vélarvana bát. Sá var staddur rétt norðaustan við Gróttu og var rétt um einn kílómetra frá landi.
↧