Svo virðist sem lögreglan viti ekki hver það er, sem fannst látinn í fjörunni í Keflavík um hádegisbil í dag. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag fannst lík þar. Lögreglan hefur varist allra frétta en sendi tilkynningu laust fyrir klukkan fjögur.
↧