Óveður á Vestfjörðum
Óveður er nú orðið á Vestfjörðum með hvössum vindi og snjókomu og vara Vegagerðin og Veðurstofan fólk við að vera þar á ferð. Sumstaðar er þegar orðið ófært. Vindhraðinn er víða kominn uppundir 20...
View ArticleHarmar niðurstöðu Hæstaréttar
Framkvæmdastjóri Sólheima harmar niðurstöðu Hæstaréttar í gær um að ríkinu hafi verið heimilt að skerða framlög til Sólheima í fjárlögum ársins 2009.
View ArticleSérstakur starfshópur til að meta stöðu Eirar
Skipaður verður sérstakur starfshópur til að leggja mat á fjárhagsstöðu Eirar og tryggja áframhaldandi þjónustu og búseturétt íbúa. Þetta var niðurstaða fundar fjárlaganefndar Alþingis með...
View ArticleSkildi kettlinga eftir í pappakassa á Reykjanesbraut
Ábyrgur borgari kom á lögreglustöðina í Keflavík nú í morgun með pappakassa sem í voru þessi systkini, en pappakassinn hafði verið skilinn eftir á Reykjanesbraut við Stapann.
View ArticleÍslendingar taka þátt í risaverkefni
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra kynnti í dag stærsta þróunarsamvinnuverkefni sem Íslendingar hafa tekið þátt í, 65 milljarða króna sjóð sem Alþjóðabankinn hyggst koma upp til jarðhitanýtingar í...
View ArticleHarðskeytt átök í boltanum á Suðurnesjum
Myndskeið frá Suðurnesjum, þar sem nokkrir piltar virðast hafa blandað saman bardaglist og knattspyrnu, fer víða þessa dagana. Myndbandið var meðal annars sent á hinn vinsæla knattspyrnuvef 101 Goals.
View ArticleRagnheiður Elín til fundar á NATO-þingi
NATO-þingið kemur saman til ársfundar í Prag núna um helgina. Þar verða tekin til umræðu málefni sem eru ofarlega á baugi innan Atlantshafsbandalagsins, t.d.
View ArticleSpennan í Kraganum
Á morgun kemur í ljós hverjir mun skipa efstu sæti lista Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi.
View ArticleVerið heima - það er ekkert ferðaveður
Fólk er hvatt til þess að halda sig heima í dag enda ekkert ferðaveður. Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins fóru í nokkur útköll í gærkvöldi og í nótt, veðurofsinn er þó ekkert í líkingu við það sem...
View Article25 þúsund vilja betra líf - Bubbi býður á tónleika
Vel yfir 25 þúsund manns hafa nú skrifað undir kröfuna um betra líf tilhanda þolendum áfengis- og vímuefnavandans samkvæmt grein sem birtist á heimasíðu sáá.
View ArticleGagnrýnir málþing harðlega
Valgerður Bjarnadóttir formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, gagnrýnir harðlega málþing um gerð nýrrar stjórnarskrár sem fram fór í gær. Hún segir ótrúlegt hvernig fræðimenn við...
View ArticleBúist við góðri kjörsókn í prófkjörum
Prófkjör stendur nú yfir hjá Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki í Suðvesturkjördæmi og búast báðir flokkar við góðri kjörsókn.
View ArticleSnarpur skjálfti í Eyjafjarðaráli
Klukkan 12:12 í dag mældist jarðskjálfti af stærðinni 3,3 í Eyjafjarðarál, um 20 kílómetra NNA af Siglufirði samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofunni.
View ArticleGerir alvarlegar athugasemdir við auglýsingar
Steingrímur J. Sigfússon, atvinnu- og nýsköpunarráðherra, gerir alvarlegar athugasemdir við auglýsingar Hagsmunasamtaka heimilanna sem hafa meðal annars birst í sjónvarpi síðustu daga.
View ArticleSérkennilegasta tjón næturinnar - fljúgandi pottar hið nýja trampólín
"Krakkarnir komu bara inn í svefnherbergi til foreldra sinna og spurðu hvað gerði gerst með pottinn,“ segir Ingimundur Sigfússon sem tók þessa mynd af heitum potti sem rifnaði upp úr stæðinu sínu í...
View ArticleÓlafsfjarðarmúli lokaður vegna snjóflóðahættu
Ólafsfjarðarmúli er lokaður vegna snjóflóðahættu samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni.
View ArticleStúlkurnar í sjö mánaða langt gæsluvarðhald
Stúlkurnar tvær, sem voru handteknar í Tékklandi á dögunum með allt að átta kíló af kókaíni í fórum sínum, hafa verið úrskurðaðar í sjö mánaða gæsluvarðhald samkvæmt heimildum fréttastofu.
View ArticleSkora á þingmenn Samfylkingar að gefa upp afstöðu sína
Stjórn Græna netsins, félags jafnaðarmanna um náttúruna, umhverfið og framtíðina, skorar á þingmenn Samfylkingarinnar að gefa upp afstöðu sína til rammáætlunar.
View ArticleÞokkaleg kosning hjá Samfylkingunni
Um átján hundruð Samfylkingarmenn hafa kosið í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi í dag en kjörstöðum þar lokar klukkan fimm. Þá höfðu 700 tekið þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í...
View ArticleFaðir annarrar stúlkunnar í smyglmáli í miklu áfalli
Tvær íslenskar stúlkur sitja nú í fangelsi í Prag í Tékklandi en í fórum þeirra fannst mikið magn kókaíns. Þær hafa verið úrskurðaðar í sjö mánaða gæsluvarðhald. Þær voru að koma frá Brasilíu og var...
View Article