Stjórn Græna netsins, félags jafnaðarmanna um náttúruna, umhverfið og framtíðina, skorar á þingmenn Samfylkingarinnar að gefa upp afstöðu sína til rammáætlunar.
↧