Fólk er hvatt til þess að halda sig heima í dag enda ekkert ferðaveður. Björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins fóru í nokkur útköll í gærkvöldi og í nótt, veðurofsinn er þó ekkert í líkingu við það sem landsmenn urðu vitni að í síðustu viku.
↧