"Krakkarnir komu bara inn í svefnherbergi til foreldra sinna og spurðu hvað gerði gerst með pottinn,“ segir Ingimundur Sigfússon sem tók þessa mynd af heitum potti sem rifnaði upp úr stæðinu sínu í nótt heima hjá systur hans.
↧