Myndskeið frá Suðurnesjum, þar sem nokkrir piltar virðast hafa blandað saman bardaglist og knattspyrnu, fer víða þessa dagana. Myndbandið var meðal annars sent á hinn vinsæla knattspyrnuvef 101 Goals.
↧