Samningur við Nubo ræddur á ríkisstjórnarfundi
Fyrirhuguð leiga kínverska fjárfestisinins Huang Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum var rædd á ríkisstjórnarfundi í morgun. Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir samninginn sem bjóða á Nubo hafi ekki...
View ArticleUglan lokaði í nokkrar mínútur - nemendur ósáttir
Nemendur í Háskóla Íslands voru margir hverjir ósáttir þegar þeir fóru inn á innranet skólans, Ugluna, eftir hádegið í dag. Þar blasti við texti að henni hafi verið lokað tímabundið vegna viðhalds.
View ArticleLíkja eftir flugslysi á Keflavíkurflugvelli
Umfangsmesta flugslysaæfing landsins verður haldin á Keflavíkurflugvelli á morgun. Það er Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Isavia sem standa fyrir æfingunni.
View ArticleRannsókn fyrirhuguð á bóluefni gegn krabbameini
Umhverfisstofnun hefur til meðferðar leyfisumsókn fyrir rannsókn með erfðabreytt bóluefni þar sem prófuð verður ný aðferð við meðhöndlun blöðruhálskrabbameins.
View ArticleÖxull brotnaði af sömu þotu
Þotan sem missti eitt hjóla sinna við flugtak frá Keflavík á föstudag hefur áður orðið fyrir skakkaföllum. Þann 28. júní 2001 brotnaði öxull undan hægra hjólastellinu að aftan þar sem þotan stóð við...
View ArticleTuttugu þúsund fyrir eitt kíló af laxi
Snarhækkandi verð á villtum laxi á heimsmarkaði leiðir til þess að erfiðara er að kaupa upp netalagnir í íslenskum ám. Þetta kemur fram í grein Haraldar Eiríkssonar á vef Stangaveiðfélags Reykjavíkur.
View ArticleMeinað að sleppa silungi í fólkvangi
Ekki fæst leyfi fyrir því að sleppa regnbogasilungi í Stórhólstjörn í Dalvíkurbyggð og selja íbúum í sveitarfélaginu veiðileyfi þar.
View ArticleMalarnám leyft í Svarfaðardalsá
Bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar heimilar að teknir verði þrjú þúsund rúmmetrar af möl úr Svarfaðardalsá í Eyjafirði. Malartakan verður vestan Búrfellsár. Þetta er gert með samþykki landeigenda Búrfells og...
View ArticleHitabylgja í spánni fyrir Hvítasunnuna
„Þetta lítur mjög vel út hvað varðar hita á norðan- og austanverðu landinu,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands.
View ArticleSigmaðurinn á gjörgæslu
Maðurinn, sem féll í fuglabjargi við Aðalvík, norðan Ísafjarðardjúps síðdegis í gær, gekkst undir aðgerð á Landsspítalanum í gærkvöldi og liggur nú á gjörgæsludeild.
View ArticleUnglingar brutust inn í bíla í Breiðholti
Þrír unglingspiltar voru handteknir í Breiðholti um tvö leytið í nótt, grunaðir um að hafa farið inn í bíla í leit að verðmætum.
View ArticleTalið að kviknað hafi í út frá Rafmagni
Talið er að kviknað hafi í út frá rafmagni, þegar veitingahúsið Frú Lára á Seyðisfirði stórskemmdist í bruna í gærkvöldi.
View ArticleVítisenglar selja Viagra
Skipulögð glæpasamtök í Svíþjóð á borð við Vítisengla virðast hafa fundið sér nýja gróðaleið. Að því er fram kemur í sænska blaðinu Dagens Nyheter hafa glæpaklíkurnar tekið upp á því að selja...
View ArticleÖskumistur í veðurblíðunni
Rykmystur hefur verið víða á sunnanverðu landinu síðustu daga og urðu margir höfuðborgarbúar varir við það í morgunsárið. Hjá Veðurstofunni fengust þær upplýsingar að hluti væri aska úr Eyjafjallajökli...
View ArticleAllir fái húsnæðisbætur, óháð búsetuformi
Nú stendur yfir kynningarfundur á tillögum vinnuhóps sem velferðarráðherra skipaði um breytingar á húsnæðisbótakerfinu. Lúðvík Geirsson þingmaður Samfylkingarinnar er formaður hópsins en tillögur hans...
View ArticleBjörgvin minnist Robin Gibb - frábærir lagahöfundar
"Hljómsveitin Bee Gees hafði mikil áhrif á tónlistina um heim allan, mér fannst þeir æðislega góðir," segir stórsöngvarinn Björgvin Halldórsson um andlát Robin Gibb, sem lést í gær, 62 ára að aldri.
View ArticleVill að samfélagið taki þátt umræðunni um breytingar á kerfinu
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að það taki líklegast þrjú til fjögur ár að innleiða svo viðamiklar breytingar á húsnæðisbótakerfinu eins og þær sem vinnuhópur undir stjórn Lúðvíks...
View ArticleStal loki af setlaug en tæmdi laugina af ótta við frostskemmdir
Þeir eru misstillitsamir þjófarnir, en sumarhúsaeigandi í Þingvallasveit fékk að kynnast einum slíkum. Þannig var loki af rafmagnssetlaug stolið frá sumarbústað í landi Kárastaða í maí.
View ArticleHrottar gengu í skrokk á manni af tilefnislausu
Tveir menn réðust að karlmanni úti á götu í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan eitt í nótt og gengu illa í skrokk á honum samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.
View ArticleÖlvaðir ökumenn klesstu á og ultu
Fjórir ökumenn voru teknir í gærkvöldi og í nótt grunaðir um ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu. Einn þeirra var á ferð í austurbænum í Reykjavík þegar hann lenti í árekstri.
View Article