Umfangsmesta flugslysaæfing landsins verður haldin á Keflavíkurflugvelli á morgun. Það er Lögreglustjórinn á Suðurnesjum, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Isavia sem standa fyrir æfingunni.
↧