Nemendur í Háskóla Íslands voru margir hverjir ósáttir þegar þeir fóru inn á innranet skólans, Ugluna, eftir hádegið í dag. Þar blasti við texti að henni hafi verið lokað tímabundið vegna viðhalds.
↧