Atvinnuþátttaka dróst lítillega saman
Á fyrsta ársfjórðungi ársins voru að jafnaði 176.200 manns á vinnumarkaði og fjölgaði um 300 einstaklinga frá sama tímabili í fyrra. Jafngildir þetta 78,8 prósent atvinnuþátttöku en hún var 79,2...
View ArticleBifhjólaslys á Breiðholtsbraut
Bifhjólaslys varð á Breiðholtsbraut um sjö leitið í gærkvöldi, þegar ökumaður missti stjórn á hjólinu og fór utan í kantstein. Við það féll hjólið á hliðina og ökumaðurinn í götuna.
View ArticleFyrrum FBI maður leitar að Lagarfljótsorminum
Bandarískt kvikmyndatökulið á vegum NBC sjónvarpsstöðvarinnar var við tökur í Fljótsdal í síðustu viku við leit að Lagarfljótsorminum. Stjórnandi hópsins er fyrrum sérsveitarmaður úr bandarísku...
View ArticleFjármálastjóri í Kópavogi á sérkjörum við lóðakaup
Guðrún Pálsdóttir, sem lét af störfum sem bæjarstjóri Kópavogs í febrúar, naut í tíð sinni sem fjármálastjóri bæjarins sérkjara umfram aðra við lóðakaup.
View ArticleBúið að hreinsa Vísi
Tæknimenn Vísis og hýsingaraðilans Advania hafa nú fundið og hreinsað út kóða á síðunni sem óprúttnir aðilar komu fyrir í nótt.
View ArticleMikið áfall að missa góðan vin
„Það var mikið áfall að heyra af þessu. Ég talaði við hann á laugardaginn og þá lét hann vel af sér,“ segir sundkappinn Jakob Jóhann Sveinsson.
View ArticleLögreglumenn neyðast til að borga sjálfir fyrir varnarbúnað
Þriðjungur lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu telur sig skorta öryggis eða varnarbúnað við störf. Lögreglumenn hafa neyðst til að fjárfesta sjálfir í slíkum búnaði.
View ArticleVill innheimta peninga sem Kópavogsbær varð af vegna sérkjara
Guðrún Pálsdóttir, sem lét af embætti bæjarstjóra í Kópavogi í febrúar, fékk í tíð sinni sem fjármálastjóri hjá bæjarfélaginu hagstæðari vaxtarkjör en aðrir vegna einbýlishúsalóðar auk þess sem hún...
View ArticleÍbúar í Mosfellsbæ vilja ekki Sorpu áfram
Íbúafundur sem haldinn var í Mosfellsbæ í gærkvöldi um starfssemi Sorpu í Álfsnesi, skorar á stjórn Sorpu og aðildarsveitarfélög að finna nýtt framtíðarsvæði fyrir starfssemi Sorpu, en sorphaugar eru í...
View ArticleGuðrún J. Halldórsdóttir látin
Guðrún J. Halldórsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Námsflokka Reykjavíkur og alþingismaður fyrir Kvennalistann, lést miðvikudaginn 2. maí 77 ára að aldri.
View ArticleÍsland vill fá að sleppa við sumartímann
Samningsafstaða Íslands varðandi flutningastarfsemi annars vegar og frjálsa vöruflutninga hins vegar í samningaviðræðum Íslands og Evrópusambandsins hefur verið kynnt framkvæmdastjórn ESB og...
View ArticleStjórnarskráin stöðvar eftirlitsstofnanir
Íslandi ber vegna aðildar að EES að innleiða reglugerðir um nýjar evrópskar stofnanir með miklar heimildir tengdar fjármálamörkuðum. Sérfræðingar í stjórnskipunarrétti telja að með því myndu stjórnvöld...
View ArticlePersónuvernd varar við töfum
Þrátt fyrir að málum sem berast Persónuvernd hafi stöðugt fjölgað hefur starfsmönnum þar fækkað. „Það sem af er þessu ári hafa 612 ný mál verið skráð hjá stofnuninni. Til samanburðar voru nýskráð mál...
View ArticleÞetta á ekki að vera styrjöld
Styr hefur staðið um frumvörp Steingríms J. Sigfússonar um fiskveiðistjórnunarkerfi og veiðigjöld. Fjöldi umsagna hefur litið dagsins ljós og eru þær nánast allar neikvæðar.
View ArticleKrummi í einangrun - gæti verið með berkla
Það skýrist bráðlega hvort að Krummi Björgvinsson, oft kallaður Krummi í Mínus, sé með berkla. Hann var lagður inn á lungnadeild Borgarspítalans í gær og hefur verið í einangrun síðan.
View ArticleBremsulaus vörubíll með of þungan farm
Lögreglan hafði afskipti af vörubíl með eftirvagn í austurborginni í gærmorgun en grunsemdir vöknuðu um að verið væri að flytja farm sem væri í engu samræmi við heimild.
View ArticleVel horfir með Evrópustyrk til rannsókna á eldfjöllum
Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands mun í samvinnu við Veðurstofu Íslands leiða samevrópskt verkefni 26 rannsóknastofnana og fyrirtækja sem góðar líkur eru á að verði fjármagnað með styrk frá...
View ArticleTelja nýjar EES-reglur ekki standast stjórnarskrána
Nýjar reglur Evrópusambandsins (ESB) sem Íslandi ber að taka upp vegna samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES) stangast á við íslensku stjórnarskrána, samkvæmt mati sérfræðinga í stjórnskipunarrétti.
View ArticleBerklameðferðir hafa skilað góðum árangri
"Þetta er viðráðanlegt mál og þær meðferðir sem er boðið upp á hér á landi ganga vel,“ segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir um berkla.
View ArticleFréttu af leigjendunum fyrir nokkrum dögum
Talsmaður Dróma segir fyrirtækið hafa frétt af leigjendum og ástandi brunavarna í ósamþykktu íbúðarhúsnæði í Kópavogi fyrir nokkrum dögum. Eignin er í eigu fyrirtækisins en leigusamningur var gerður...
View Article