Þriðjungur lögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu telur sig skorta öryggis eða varnarbúnað við störf. Lögreglumenn hafa neyðst til að fjárfesta sjálfir í slíkum búnaði.
↧