Íbúafundur sem haldinn var í Mosfellsbæ í gærkvöldi um starfssemi Sorpu í Álfsnesi, skorar á stjórn Sorpu og aðildarsveitarfélög að finna nýtt framtíðarsvæði fyrir starfssemi Sorpu, en sorphaugar eru í Álfsnesi.
↧