Ofsaakstur á Sæbraut - á tvöföldum hámarkshraða
Tuttugu og tveggja ára gamall ökumaður var stöðvaður við akstur bifreiðar á Sæbraut um klukkan tíu í gærkvöldi. Bifreið hans mældist á 147 kílómetrahraða á klukkustund en á Sæbrautinni er hámarkshraði...
View ArticleSvona er dagskráin um allt land í dag
Baráttudagur verkalýðsins, 1.maí, er í dag, af því tilefni eru hátíðarsamkomur og kaffisamsæti á að minnsta kosti 38 stöðum á landinu.
View ArticleKom í heiminn á heimili sínu
Lítið stúlkubarn var aldeilis að flýta sér í heiminn í nótt og gaf ekki einu sinni foreldrum sínum tækifæri til að komast upp á fæðingardeild.
View ArticleDani skammar íslendinga - gefið stefnuljós
Hinn danski Rikke Arnes sendi fréttastofu skeyti í morgunsárið undir fyrirsögninni "Ferðamannastaðurinn Ísland“.
View ArticleFemínistafélagið: Kjör kvenna hafa versnað
Femínistafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun í tilefni dagsins, 1. maí, en þar segir að launamunur kynjanna sé viðvarandi og kjör kvenna hafi versnað. Áhrif kreppunnar ógni þeim ávinningi sem...
View ArticleBrýnasta verkefnið að halda atvinnustiginu uppi
Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambands Íslands segir í fyrsta maí ávarpi sínu að brýnasta verkefni stjórnvalda sé að halda atvinnustiginu uppi.
View ArticleÞingmaður undrandi
Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur Stjórnlagaráðs að breytingum á stjórnarskránni mun fara fram í haust samkvæmt breytingartillögu sem lögð var fram á Alþingi í gær.
View ArticleÁtján milljarða sveifla milli ára
Reykjavíkurborgar er um 4,7 milljörðum lakari en fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 sagði til um. Þá er sveiflan frá síðasta ári neikvæð er nemur um 18 milljörðum króna.
View ArticleTil skoðunar að taka Star Trek upp á Íslandi
Til greina kemur að taka upp atriði fyrir nýja Star Trek-mynd á Íslandi í sumar. Ef að líkum lætur mun íslenska framleiðslufyrirtækið Saga Film hafa umsjón með tökunum hérlendis.
View ArticleBreytingar á Veiðivísi
Aukinn kraftur verður settur í umfjöllun um veiði á Veiðivísi frá og með deginum í dag. Fjórir blaðamenn hafa verið fengnir til að sinna vefnum. Þetta eru þeir Garðar Örn Úlfarsson...
View Article12 ára og yngri mega vera úti til 22
Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. maí. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 22.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 24.00.
View Article800 bifhjól á Laugavegi - Vítisenglar aftast í röðina
Yfir átta hundruð ökumenn bifhjóla söfnuðust saman í hópkeyrslu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Röðin náði frá Bankastræti og upp fyrir Hlemm. Vítisenglar á Íslandi röðuðu sér hinsvegar á Skólavörðustíginn...
View ArticleSóttu veikan sjómann
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veikan sjómanna um borð í skip rétt úti við Grímsey í morgun. Þyrlan lenti með manninn skömmu eftir hádegi og var hann fluttur á Landspítalann í Fossvogi, samkvæmt...
View ArticleDauð kanína fannst í plastpoka við Ölfusá
Íbúi á Selfossi rakst á dauða kanínu meðfram Ölfusá í Hellisskógi í dag. Kanínan var ofan í innkaupapoka sem búið var að binda fyrir.
View ArticleMaður hætt kominn þegar smábátur sökk við Látrabjarg
Bátsverji, sem var einn um borð í smábáti sínum, var hætt kominn þegar báturinn fór á hliðina og maðurinn féll í sjóinn, rétt undan Látrabjargi laust fyrir klukkan níu í gærkvöldi.
View ArticleRannsaka hvað varð um muni úr einvígi aldarinnar
Skáksamband Íslands ætlar að skipa nefnd sem á að rannsaka hvað varð um muni, tengda svonefndu einvígi aldarinnar, þegar Boris Spassky og Bobby Fischer telfdu um heimsmeistaratitilinn í skák í...
View ArticleHeimaey að komast í gegnum Panamaskurðinn
Nýja fjölveiðiskipið Heimaey, sem smíðað var í Chile, var undir morgun um það bil að komast í gegn um Panamaskurðinn og yfir á Atlantshafið.
View ArticleStálu léttvíni frá Kaffi Flóru í nótt
Brotist var inn í Kaffi Flóru í Grasagarinum í Laugadal í Reykjavík í nótt og stolið þaðan 23 léttvínsflöskum.
View ArticleMargir teknir fyrir of hraðan akstur fyrir austan fjall
Lögreglan á Selfossi stöðvaði tíu ökumenn á Hellsiheiði í gær og gærkvöldi, og mældist sá sem hraðast fór, á 134 kílómetra hraða.
View ArticleYfir 500 bátar komnir á strandveiðar
Smábátar umhverfis allt land hafa streymt út til veiða frá því undir morgun, en í dag er fyrsti veiðidagur strandveiðiflotans í sumar.
View Article