Femínistafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun í tilefni dagsins, 1. maí, en þar segir að launamunur kynjanna sé viðvarandi og kjör kvenna hafi versnað. Áhrif kreppunnar ógni þeim ávinningi sem kynslóðir kvenna hafi barist fyrir.
↧