Yfir átta hundruð ökumenn bifhjóla söfnuðust saman í hópkeyrslu í miðbæ Reykjavíkur í dag. Röðin náði frá Bankastræti og upp fyrir Hlemm. Vítisenglar á Íslandi röðuðu sér hinsvegar á Skólavörðustíginn en ekki á Laugaveginn eins og aðrir ökumenn.
↧