Fjórir ökumenn voru teknir í gærkvöldi og í nótt grunaðir um ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu. Einn þeirra var á ferð í austurbænum í Reykjavík þegar hann lenti í árekstri.
↧