Agnes maður ársins
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, er annar maður ársins hjá Stöð 2. Hún er fyrsti kvenbiskupinn í þúsund ára sögu kirkjunnar hér á landi, en 110 karlmenn hafa farið með þetta embætti á undan henni.
View ArticleOf Monsters and men líka menn ársins
Hljómsveitin Of Monsters and men er einnig menn ársins hjá Stöð 2. Það er óhætt að segja að hljómsveitin hafi farið sigurför um allan heim en afrek þeirra á alþjóðlegum tónlistarvettvangi hefur verið...
View ArticleBrennur falla niður
Áramótabrenna í Mývatnssveit fellur niður vegna veðurs í kvöld og frestast fram á annað kvöld. Þá hefst hún klukkan 21:00 en þá fer einnig fram flugeldasýning björgunarsveitarinnar.
View ArticleOf monsters and men og Agnes menn ársins
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, er annar maður ársins hjá Stöð 2. Hún er fyrsti kvenbiskupinn í þúsund ára sögu kirkjunnar hér á landi, en 110 karlmenn hafa farið með þetta embætti á undan henni.
View ArticleMyndir ársins 2012 - Stormasamt ár kveður
Úrval gæðamynda frá ljósmyndurum Fréttablaðsins og Vísis. Þetta var árið sem Ólafur Ragnar Grímsson var kosinn til setu á Bessastöðum sitt fimmta kjörtímabil sem forseti Íslands.
View ArticleTími mikilvægra ákvarðana á atvinnumarkaði
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að framundan sé tími mikilvægra ákvarðana á vinnumarkaði. Í áramótaávarpi sínu, sem sjónvarpað var nú í kvöld, vakti hún athygli á því að...
View ArticleFjöldi fólks á brennu
Það var talsverður mannfjöldi saman kominn á Geirsnefi núna í kvöld þegar kveikt var upp í brennunni.
View ArticleGleðilegt nýtt ár
Ritstjórn Vísis óskar lesendum gleðilegs nýs árs, með þakklæti fyrir samfylgdina á árinu sem er nýliðið. Það er von okkar að árið sem framundan er verði öllum til heilla.
View ArticleÁ slysadeild eftir að hafa fengið flugeld í andlitið
Karlmaður á fimmtugsaldri fékk flugeld í andlitið á miðnætti í gær, þar sem hann var staddur í Garðabæ. Maðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild, en ekki er vitað hvort hann sé alvarlega...
View ArticleRéðst á lögreglu og sjúkraflutningamenn
Karlmaður réðst á sjúkraflutningamenn og sló lögreglukonu í Árbæjarhverfi um eittleytið í nótt. Sjúkrabíllinn hafði verið sendur í Árbæjarhverfið þar sem talið var að maður væri veikur.
View ArticleÍþróttafréttamaðurinn Edda Sif bregst við Skaupinu
"Fór alveg fram hjá mér að ég hafi verið aðalnúmerið á árinu!,“ sagði íþróttafréttamaðurinn Edda Sif Pálsdóttir á Twittersíðu sinni eftir að Áramótaskaupið var sýnt í gærkvöldi.
View Article23 banaslys á nýliðnu ári
Á nýliðnu ári létust 23 eintaklingar af slysförum, eða þremur fleiri en árið á undan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg sem heldur utan um banaslysatölur á Íslandi....
View ArticleKirkjan vill leiða söfnun fyrir Landspítalann
Kirkjan vill vera leiðandi í söfnun til tækjakaupa á Landspítalanum í samráði við stjórnendur spítalans, sagði Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands í nýárspredikun sinni í dag.
View ArticleSegir gagnrýni forsetans koma of seint
Gagnrýni forsetans á frumvarp um nýja stjórnarskrá kemur of seint fram að mati Þorvalds Gylfason sem sat í stjórnlagaráði. Hann segir rangt að nýja stjórnarskráin auki völd forsetans.
View ArticleFlugeldasalan gekk vel í Reykjavík og á Akureyri
Björgunarsveitamenn telja að flugeldasala hafi gengið nokkuð vel nú fyrir áramótin.
View ArticleÆttu að slökkva á netinu um helgar
Fréttamaðurinn Þorbjörn Þórðarson og ritstjórinn Björk Eiðsdóttir létu jafnréttisumræður koma sér á óvart og fylgdust misvel með Landsdómi og komum fræga fólksins til Íslands á árinu sem er að líða....
View ArticleYfir 40 Íslendingar eru 100 ára gamlir eða eldri
Um áramótin voru 42 Íslendingar á lífi sem hafa náð hundrað ára aldri, 36 konur og 6 karlar. Þetta er heldur lægri tala en fyrir ári. Hinsvegar eru nú mjög margir 99 ára, eða 27 alls og gætu þeir náð...
View ArticleMikinn reyk lagði af eldi í verslunarmiðstöð
Mikinn reyk tók að leggja út úr verslunarmiðstöðinni við Holtaveg í Reykjavík um klukkan tíu í gærkvöldi og hringdu nágrannar og vegfarendur í slökkviliðið.
View ArticleRólegt á miðunum í upphafi ársins
Sjósókn fer óvenju hægt af stað eftir áramótin þrátt fyrir þokkalega spá á flestum miðum. Um klukkan sex í morgun voru innan við sextíu skip komin til veiða umhverfis landið, en þau fara upp undir...
View ArticleBrenndist þegar gashylki sprakk
Starfsmaður á veitingahúsi brenndist á tíunda tímanum í gærkvöldi, þegar gashylki úr rjómasprautu sprakk framan í hann.
View Article