Dregur á vindi á Vestfjörðum - Rafmagn komið á Ísafjörð
Töluvert hefur dregið úr vindi á Vestfjarðakjálkanum frá því í gær. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu er lítil ofankoma á Vestfjörðum en talsverður skafrenningur og kóf. Hið sama má segja um...
View ArticleFremur rólegt hjá björgunarmönnum í nótt
Fremur rólegt var Slysavarnafélaginu Landsbjörg í nótt. Að sögn Gunnars Stefánssonar, starfandi framkvæmdastjóra, var björgunarsveitin á Flateyri kölluð út snemma í morgun til að aðstoða sjúkrabíl...
View ArticleGrófar líkamsárásir á Suðurlandi - kjálkabrot og bitið framan af nefi
Tilkynnt var um tvær líkamsárásir á Suðurlandi í nótt. Sú fyrri átti sér stað í húsi á Laugarvatni. Var lögregla kölluð til eftir að maður hafði ráðist á húsráðanda og tvíkjálkabrotið hann og bitið.
View ArticleRán á Frakkastíg - ógnaði starfsmanni með slökkvitæki
Rán var framið í söluturni við Frakkastíg á laust eftir klukkan þrjú í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu ógnaði karlmaður starfsmanni með slökkvitæki og náði lítilræði af peningum úr sjóðskassa.
View ArticleRán á Frakkastíg - starfsmaður hrakti þjófinn á brott með öxi
Tilraun til ráns var gerð á netkaffihúsinu Ground Zero við Frakkastíg laust eftir klukkan þrjú í dag. Ræninginn ógnaði Kristjáni Helga Magnússyni, starfsmanni, með slökkvitæki en hann svaraði í sömu...
View ArticleOf Monsters and Men verða gestir Kryddsíldar
Meðlimir hljómsveitarinnar Of Monsters and Men verða sérstakir gestir Kryddsíldar Stöðvar 2, sem sýnd verður á morgun, gamlársdag. Í hinum árlegu umræðum forystumanna stjórnmálaflokkanna taka þátt þau...
View ArticleSundlaugaverðir björguðu mannslífi í annað sinn
Sundlaugaverðir í Sundhöll Reykjavíkur komu karlmanni á sjötugsaldri til bjargar í gær. Þessi sama vakt kom dreng til bjargar fyrir tveimur árum.
View ArticleHetjurnar í Sundhöll Reykjavíkur
Maður var hætt kominn í Sundhöll Reykjavíkur í gær. Snarræði sundlaugavarða varð honum til lífs. Vaktina hefur tvívegis bjargað fólki frá drukknun á um tveimur árum.
View ArticleSkagfirðingar gera fiskroð að verðmætri hátískuvöru
Slorið úr íslenskum fiskvinnslum er orðið að verðmætri útflutningsvöru til frægustu hátískufyrirækja heimsins. Þetta kom fram í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld, en þar var fyrirtækið...
View ArticleVilja bann strax við öflugum skoteldum
Hversu mörgum líkamshlutum á vera leyfilegt að fórna?? Þannig spyrja fjórir læknar í umræðugrein í sænska læknablaðinu þar sem þeir lýsa sprengjuáverka sem 13 ára drengur hlaut um áramótin í fyrra.
View ArticleEnn víða rafmagnslaust - unnið að viðgerðum
Rafmagn er framleitt með varaaflsvélum fyrir Ólafsvík, Hellissand og Rif samkvæmt tilkynningu frá Almannavörnum.
View ArticleEldur á Hverfisgötu
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að fjölbýlishúsi við Hverfisgötu um klukkan hálf fimm í nótt en þar logaði eldur í íbúð á þriðju hæð.
View ArticleFíkniefnasali réðst á lögregluþjón
Lögreglan handtók fíkniefnasala í gærkvöldi sem stundaði viðskipti sín fyrir utan sundlaug í Grafarvogi. Maðurinn er grunaður um að hafa selt fíkniefni til fjögurra einstaklinga fyrir utan laugina....
View ArticleRifbeinsbrotnaði eftir bíóferð
Eitthvað var um hálkuslys í gærkvöldi og ástæða til þess að brýna fyrir fólki að fara varlega í færðinni. Þannig féll einstaklingur við á bifreiðastæði við Hyrjarhöfða í Reykjavík seint í gærkvöldi og...
View ArticleMeira en 40 brennur um land allt í kvöld
Óhætt er að segja að Ísland standi í ljósum lögum um áramótin en að minnsta kosti fjörutíu formlegar brennur verða haldnar víðs vegar um landið á gamlárskvöld. Flestar eru á höfuðborgarsvæðinu.
View ArticleOf erfitt að hlaupa í miðbæ Reykjavíkur
Skipuleggjendur Gamlárshlaups ÍR segja almenna ánægju með nýja hlaupaleið í iðnaðarhverfi borgarinnar, enda hafi verið erfitt að hlaupa í miðbænum. Þeir eru tilbúnir að endurskoða ákvörðun um að hætta...
View ArticleVíðtækasta rafmagnsleysi frá 1995
Víðtækasta rafmagnsleysi á landinu um árabil var helsti fylgifiskur ofsaveðursins sem gekk yfir landið um helgina. Björgunarsveitir Landsbjargar sinntu fjölda minni verkefna; helst í Húnavatnssýslum, á...
View ArticleKryddsíldin: Sýndum styrk með því að samþykkja fjárlagafrumvarpið
"Ég er sáttur við árið 2012, og þrátt fyrir gasprið þá sýndi ríkisstjórnin styrk sinn með því að klára fjárlagafrumvarpið,“ sagði Steingrímur J.
View ArticleBjarni um skuldamál heimilanna: Vill ábyrg loforð
"Ég held að það skipti miklu máli að sýna ábyrgð í þessum málaflokki,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins í Kryddsíldinni þegar hann var spurður hvað flokkur hans vildi gera í...
View ArticleVegurinn til Flateyrar lokaður vegna snjóflóðahættu
Vegna snjóflóðahættu eru vegurinn til Flateyrar lokaður samkvæmt tilkynningu frá Almannavörnum.
View Article