Eitthvað var um hálkuslys í gærkvöldi og ástæða til þess að brýna fyrir fólki að fara varlega í færðinni. Þannig féll einstaklingur við á bifreiðastæði við Hyrjarhöfða í Reykjavík seint í gærkvöldi og er talið að hann hafi ökklabrotið sig.
↧