"Fór alveg fram hjá mér að ég hafi verið aðalnúmerið á árinu!,“ sagði íþróttafréttamaðurinn Edda Sif Pálsdóttir á Twittersíðu sinni eftir að Áramótaskaupið var sýnt í gærkvöldi.
↧