Mikinn reyk tók að leggja út úr verslunarmiðstöðinni við Holtaveg í Reykjavík um klukkan tíu í gærkvöldi og hringdu nágrannar og vegfarendur í slökkviliðið.
↧