Vill að menntamálaráðherra rannsaki íþróttahús vegna ósiðlegs athæfis
Móðir stúlku sem nítján ára karlmaður braut á í íþróttahúsi á Vestfjörðum á síðasta ári, hefur óskað eftir því við menntamálaráðuneytið að opinber rannsókn fari fram á því hvernig eftirlit með...
View ArticleAthvarf fyrir asna sótt heim
Skammt vestur af Malaga á suðurströnd Spánar, í bænum Nerja, er athvarf fyrir asna sem eru gamlir eða hafa sætt illri meðferð.
View ArticleAndar köldu á milli embætta - Haraldur neitar að afhenda upplýsingar
Ríkislögreglustjóri og Ríkisendurskoðandi eru komnir í hár saman en fyrrnefnda embættið, neitar að afhenda Ríkisendurskoðun upplýsingar sem embættið hefur óskað eftir um viðskipti ríkislögreglustjóra...
View ArticleÆtla að auglýsa Grímsstaði á Fjöllum á EES svæðinu
„Nú verðum við að auglýsa jörðina til sölu á evrópska efnahagssvæðinu því þar búa um 500 milljónir manna sem mega kaupa jörðina og þurfa ekki að bera það undir Ögmund,“ segir Jóhannes Haukur Hauksson,...
View ArticleFinnst heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni
"Ég vil bara að hún fái aukna sjúkraþjónustu,“ segir Páll Blöndal, sem hefur tvívegis þurft að horfa upp á 87 ára gamla móður sína fá heilablóðfall. Í annað skiptið lá hún meðvitundarlaus yfir nótt í...
View ArticleVeður fer versnandi: "Glórulaus“ bylur á Vestfjörðum í nótt
Veður fer nú ört versnandi á Vestfjörðum og vestanverðu Norðurlandi samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar verður glórulaus bylur fljótlega í kvöld og allt að 20-25 m/s á Ströndum, við Húnaflóa og...
View ArticleRússar sólgnir í skyr og smjör
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra skrifaði í Moskvu í gær undir samning sem gerir Íslendingum kleift að selja skyr og aðrar mjólkurafurðir til Rússlands. Með samningnum fallast Rússar á...
View ArticleUndir tvítugu í vopnuðu ráni
Tveir karlmenn, báðir innan við tvítugt, hafa verið ákærðir af lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu fyrir rán.
View ArticleFá engin svör frá Jóni Bjarna
Neytendasamtökin hafa í tvígang ítrekað við Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að reglugerð um kjöt og kjötvörur skuli endurskoðuð. Er það gert í ljósi gæðakönnunar sem birt var í...
View ArticleViðurkenningar fyrir skreytingar
Orkuveita Reykjavíkur hyggst veita viðurkenningar fyrir fallegustu jólaskreytingarnar fyrir jólin líkt og undanfarin ár.
View ArticleSegir ekkert um jarðaleigu
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vildi ekki tjá sig um mögulega afstöðu sína komi fram beiðni frá kínversku fjárfestingarfélagi varðandi leigu á Grímsstöðum á Fjöllum. Ráðherrann veitti félaginu...
View ArticleFærri umsóknir en meira fé
Hjálparstarf kirkjunnar gerir ráð fyrir því að umsóknir um aðstoð fyrir jólin verði færri en að meira fé fari samt í úthlutun.
View ArticleMeiri áhersla á byggðamál
Frumvarpsdrög starfshóps Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að fiskveiðistjórnunarlögum hafa sætt gagnrýni fyrir verklag ráðherra, en ekki er að sjá efnislegar...
View ArticleTap nú 5,3 milljarðar
Orkuveita Reykjavíkur (OR) tapaði ríflega 5,3 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Það er talsverður viðsnúningur frá sama tímabili í fyrra þegar hagnaðurinn var tæplega 17 milljarðar króna.
View ArticleTveir voru kærðir fyrir nauðgun
Nauðgun var kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú eftir helgina.
View ArticleNokkuð um slagsmál í miðbænum
Nóttin var erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Margir lögðu leið sína í miðbæinn og var nokkuð um slagsmál á milli manna, enginn meiddist þó alvarlega.
View ArticleHeppnir Norðlendingar
Skíðaáhugamenn á Norðurlandi geta fagnað því opið verður í Hlíðarfjalli á Akureyri og á skíðasvæði Tindastóls á Sauðárkróki í dag. Í Hlíðarfjalli opnaði klukkan tíu og verður opið til klukkan fjögur.
View ArticleÓgnuðu manni með leikfangabyssu
Tveir karlmenn eru nú í haldi lögreglu eftir líkamsárás í Vogahverfinu í Reykjvík á níunda tímanum í gærkvöldi.
View ArticleLokað í Bláfjöllum
Lokað er í Bláfjöllum í dag vegna veðurs. Í morgun var vindurinn 25 metrar á sekúndu. Á vefsíðu Bláfjalla segir að farið sé að skafa vel að austan sem skilji eftir mikinn snjó í brekkum og girðingum....
View ArticleTækifæri fyrir ný framboð í þessu ástandi
Tækifæri fyrir nýja flokka og framboð liggja í því hversu fáir eru tilbúnir að styðja þá sem fyrir sitja á Alþingi samkvæmt nýrri könnun. Þetta segir stjórnmálafræðingur sem segir ástandið til marks um...
View Article