Ríkislögreglustjóri og Ríkisendurskoðandi eru komnir í hár saman en fyrrnefnda embættið, neitar að afhenda Ríkisendurskoðun upplýsingar sem embættið hefur óskað eftir um viðskipti ríkislögreglustjóra við Radíóraf, nema Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi,...
↧