Veður fer nú ört versnandi á Vestfjörðum og vestanverðu Norðurlandi samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar verður glórulaus bylur fljótlega í kvöld og allt að 20-25 m/s á Ströndum, við Húnaflóa og í Skagafirði í nótt.
↧