Móðir stúlku sem nítján ára karlmaður braut á í íþróttahúsi á Vestfjörðum á síðasta ári, hefur óskað eftir því við menntamálaráðuneytið að opinber rannsókn fari fram á því hvernig eftirlit með íþróttahúsinu, þar sem brotið átti sér stað, sé háttað.
↧