Nóttin var erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Margir lögðu leið sína í miðbæinn og var nokkuð um slagsmál á milli manna, enginn meiddist þó alvarlega.
↧