Staðbundin undanþága möguleiki
Enn er unnið að söfnun upplýsinga vegna ágangs af völdum álfta og gæsa á ræktarlönd.
View ArticleVilja fráveitu orkuvers í umhverfismat
Umhverfisstofnun telur að fráveita orkuvers HS Orku í Svartsengi sé líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og því skuli framkvæmdin háð umhverfismati.
View ArticleHafnaði kröfu Gunnlaugs
Dómsmál Hæstiréttur hefur hafnað áfrýjunarkröfu Gunnlaugs M. Sigmundssonar í meiðyrðamáli hans gegn Teiti Atlasyni.
View ArticleFlugþjónum gefið súrefni í farþegaflugi til Þýskalands
flugmálEngin skýring er á því af hverju flugþjónar í Boeing 757-200 þotu Icelandair til Frankfurt í sumar veiktust hastarlega.
View ArticleHarður prófkjörsslagur í Suðurkjördæmi
Það stefnir í harðan prófkjörsslag hjá Sjálfstæðismönnum í Suðurkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í vor, því fjórði maðurinn tilkynnti í gær um að hann sæktist eftir fyrsta sætinu.
View ArticleFjölskylda slapp ómeidd úr brennandi einbýlishúsi
Fjögurra manna fjölskylda slapp heil á húfi út úr einbýlishúsi úr timbri í Keflavík í nótt eftir að eldur kom þar upp, og lögreglumenn, sem voru fyrstir á vettvang, björguðu heimilishudninum út úr...
View ArticleTöluvert frost á nokkrum stöðum á landinu
Um og yfir sex stiga frost var á nokkrum stöðum á landinu undir morgun og allt upp í tíu stig á hálendi.
View ArticleSíldveiðar hafnar í Breiðafirði
Þrjú stór fjölveiðiskip eru nú komin inn á Breiðafjörð til veiða á íslensku sumargotssíldinni, sem hefur haft þar vetursetu undanfarin ár.
View ArticleHænsnabóndi óttast að hann sé á leið á götuna
Júlíus Már Baldursson, sem hefur rekið landnámshænsnabú á bænum Tjörn í Vatnsnesi við Hvammstanga, óttast að hann sé kominn á götuna. Hann og bróðir hans voru ábúendur á Hvammstanga um árabil áður en...
View ArticleLögbann ekki lagt á Landsbankann
Hæstiréttur hafnaði í dag kröfu Hagsmunasamtaka heimilanna og talsmanns neytenda um að lögbann yrði lagt á útsendingu Landsbankans á greiðsluseðlum vegna ólögmætra gengislána. Rétturinn staðfesti þar...
View ArticleVerkfræðingar sjá fátt framundan á Íslandi
Noregur er orðinn helsta líftaug íslenska verkfræðigeirans, og nema verkefnin þar nú milljörðum króna á ári. Norðmenn vilja enn meiri sérfræðivinnu frá Íslandi á næstu árum.
View ArticleKallar eftir skýrum skilaboðum frá stjórnvöldum
Kallað er eftir því að nýtt umhverfismat verði unnið fyrir virkjun í Bjarnarflagi við Mývatn. Forstjóri Landsvirkjunar kallar eftir skýrari skilaboðum frá stjórnvöldum í málinu.
View Article"Nú fer ég heim“
Austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner, sem í gær rauf hljóðmúrinn fyrstur allra, segir að um tíma hafi hann lent í vandræðum í stökkinu.
View ArticleSækist eftir 2 til 3 sæti í Suðvesturkjördæmi
Magnús Orri Schram, þingmaður, sækist eftir 2 til 3 sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi sem fram fer þann 10. nóvember.
View ArticleNetflix ekki á leiðinni til Íslands
"Stjórnendur Netflix hafa ekki áhuga á að koma hingað til lands. Engin áform eru um að opna fyrir þjónustuna á Íslandi að svo stöddu.“
View ArticleUndirbúningsnám í flugumferðarstjórn í óvissu
Flugakademía Keilis á Keflavíkurflugvelli verður fyrir mörg hundruð þúsund króna tekjutapi þegar lokað er fyrir æfinga- og kennsluflug vegna manneklu í flugturninum, segir skólastjórinn.
View Article"Þetta er sameining, ekki yfirtaka“
Um næstu helgi, 20. október, verður kosið um sameiningu Garðabæjar og Álftaness.
View ArticleVopn Asera gegn Íran: J-Lo
Hugmyndafræðilegt stríð Asera og Írana náði nýjum hæðum á dögunum þegar bandaríska dívan Jennifer Lopez steig svið í Aserbaídsjan.
View ArticleHálendisgæslan í Ísland í dag
Björgunarsveitarmenn um land allt hika ekki við að eyða sumarfríinu sínu í að sjá til þess að ferðamenn séu öruggir á ferð sinni um hálendið.
View Article60 íslenskir hönnuðir sameinast í 17-húsinu
Vörur 60 íslenskra hönnuða verða til sölu í ATMO, nýrri verslun í gamla Sautján-húsinu á Laugaveginum. Nokkrum hönnunarverslunum verður samtímis lokað. Rekstur í kjallara í samstarfi við Rauða...
View Article