Fjögurra manna fjölskylda slapp heil á húfi út úr einbýlishúsi úr timbri í Keflavík í nótt eftir að eldur kom þar upp, og lögreglumenn, sem voru fyrstir á vettvang, björguðu heimilishudninum út úr reykjarkófinu innandyra.
↧