Það stefnir í harðan prófkjörsslag hjá Sjálfstæðismönnum í Suðurkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í vor, því fjórði maðurinn tilkynnti í gær um að hann sæktist eftir fyrsta sætinu.
↧