Flugakademía Keilis á Keflavíkurflugvelli verður fyrir mörg hundruð þúsund króna tekjutapi þegar lokað er fyrir æfinga- og kennsluflug vegna manneklu í flugturninum, segir skólastjórinn.
↧