Borgarfulltrúi: Alls ekki við hæfi að þiggja boðsferðina
"Einar Örn hefur eitthvað misskilið það hvernig fara eigi með siðareglur ef hann heldur að hann geti túlkað þær með þessum hætti," segir Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í...
View ArticleHundruð manna við Perluna að sjá Venus ganga fyrir sólu
"Þetta stenst heldur betur væntingar - þetta er æðislegt,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, sem staddur er við Perluna ásamt nokkur hundruð öðrum.
View ArticleÍhugar málsókn vegna viðtals í Mannlífi
Björn Bjarnason, fyrrum dómsmálaráðherra, íhugar að stefna rithöfundinum Einari Kárasyni og Jóhannesi Jónssyni, oft kenndan við Bónus, vegna viðtals sem Einar tók við Jóhannes í tímaritinu Mannlíf...
View ArticleStúlkan fundin
Fríða Níelsdóttir, stúlkan sem lögreglan á suðurnesjum lýsti eftir fyrr í dag er fundin. Hún fannst heima hjá kærastanum í Ytri-Njarðvík. Þar hafði hún ætlað að vera yfir helgina.
View ArticleÁlver opnað á Reyðarfirði
Stærsta kersmiðjan í stærsta álveri landsins, álveri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði, var opnuð klukkan þrjú í dag að viðstöddum iðnaðarráðherra, þingmönnum og starfsmönnum fyrirtækisins. Kersmiðjan mun...
View ArticleVann yfir 73 milljónir í Lottó
Einn einstaklingur var með allar tölur réttar í Lottó í kvöld. Hann hlaut í vinning rúmar 73 milljónir króna. Vinningsmiðinn var keyptur í Leirunesti við Leiruveg á Akureyri.
View ArticleHreyfihamlaður ofurhugi klífur Hvannadalshnjúk
Leifur Leifsson, ungur maður sem hefur verið bundinn við hjólastól alla ævi, hefur æft níu til tíu sinnum í viku síðastliðna mánuði og styrkt hendur sínar í því skyni að komast upp á hæsta tind landsins.
View ArticleReyna aftur að fá risahöfn samþykkta
Langanesbyggð reynir nú í annað sinn að fá risahöfn og alþjóðaflugvöll inn á aðalskipulag en Skipulagsstofnun lagðist gegn því í fyrra og taldi áformin þá ekki raunhæf.
View ArticleStærsta hjólreiðakeppni ársins á morgun
Stærsta hjólreiðakeppni ársins, hin svonefnda Bláalóns-þraut, fer fram á morgun. Aðstandendur keppninnar segja hana vera stærsta hjólamót sem haldið hefur verið á Íslandi.
View ArticleBílslys við Skipanes
Bílslys varð við Skipanes nálægt Borgarnesi seinnipartinn í dag. Tveir strákar voru í bílnum sem tók veltu og hafnaði utanvegar þegar ökumaður missti stjórn á honum.
View ArticleEitraður kræklingur við Ísland
Matvælastofnun varar við neyslu á kræklingi sem safnað er í Hvalfirði og Eyjafirði. Tekin voru sýni af sjó á þessum stöðum í síðustu viku til greiningar á eitruðum þörungum.
View ArticleAri Trausti í fjallgöngu
Forsetaframbjóðandinn Ari Trausti bauð öllum áhugasömum með sér í fjallgöngu. Gangan hófst klukkan tíu í dag en göngutíminn verður alls um 3 klukkutímar.
View ArticleSkákuppboð aldarinnar í dag
Uppboð á tveimur sögulegum taflsettum úr fórum Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga, fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag.
View ArticleÓlafur með hreinan meirihluta í nýrri könnun
Ólafur Ragnar Grímsson hefur mestu fylgi að fagna miðað við könnun sem gerð var fyrir útvarpsþáttinn Sprengisand á Bylgjunni. Ólafur mældist með 50,2% fylgi, eða hreinan meirihluta. Þóra Arnórsdóttir...
View ArticleBúið að ræsa hjólagarpana
Reiðhjólakeppnin Bláalónsþrautin var ræst klukkan 10 í morgun. Fjöldi litríkra keppenda hafði safnast saman við rásmarkið í Hafnarfirði. Þeir munu hjóla að Bláa Lóninu.
View ArticleÓlafur Ragnar talaði lang-lengst
Tölvunarfræðingur í Kanada komst að þeirri niðurstöðu að Ólafur Ragnar Grímsson talaði lengst allra í frambjóðendafundi RÚV á fimmtudaginn var. Þetta kemur fram í frétt Viðskiptablaðsins.
View ArticleBrotið blað í íslenskri flugsögu
Í gær frumsýndi Þyrluþjónustan nýja þyrlu sem notuð verður í skoðunarferðir ferðamanna um Ísland. Þetta er í fyrsta sinn sem þyrla er keypt til landsins gagngert til farþegaflugs og því ákveðið skref...
View ArticleFarsælasti forsetinn
Kristjáni Eldjárn tókst hvort tveggja, að láta til sín taka á hinu pólitíska sviði þegar nauðsyn krafði en vera um leið sameiningartákn sem langflestir kunnu að meta. Guðni Th. Jóhannesson fjallar um...
View ArticleHindruðu að barnaskóli fengi uppstoppaðan fálka að gjöf
Náttúrufræðistofnun kom í veg fyrir að starfsmaður fiskeldisstöðvarinnar Stofnfiskur í Kollafirði gæti gefið barnaskóla á Akranesi uppstoppaðan fálka.
View ArticleÓk ölvaður á torfæruhjóli
Karlmaður á fertugsaldri ók torfæruhjóli á 122 kílómetra hraða á Sandgerðisvegi í gær, þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund.
View Article