Forsetaframbjóðandinn Ari Trausti bauð öllum áhugasömum með sér í fjallgöngu. Gangan hófst klukkan tíu í dag en göngutíminn verður alls um 3 klukkutímar.
↧