Ólafur Ragnar Grímsson hefur mestu fylgi að fagna miðað við könnun sem gerð var fyrir útvarpsþáttinn Sprengisand á Bylgjunni. Ólafur mældist með 50,2% fylgi, eða hreinan meirihluta. Þóra Arnórsdóttir kemur næst á eftir Ólafi með 33,2% fylgi.
↧