Karlmaður á fertugsaldri ók torfæruhjóli á 122 kílómetra hraða á Sandgerðisvegi í gær, þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund.
↧