Vildu ekki lána fyrir sjötta árinu
Umboðsmaður Alþingis telur LÍN hafi ekki hafa farið að lögum þegar stofnunin synjaði konu um námslán, sjötta árið hennar til BA-náms. Synjunin var byggð á því að hún hafi verið búin að fá lán í sex ár...
View ArticleVilja æfingaaðstöðu í Kópavogi
Síðustu helgi var haldið Íslandsmeistaramót í ólympískum hnefaleikum í Mjölniskastalanum.Þar tókust á fjölmargir hnefaleikakappar í helstu þyngdarflokkum. Jafet Örn Þorsteinsson sigraði í veltivigt og...
View ArticleVilhjálmur fær að leiða sextán vitni fyrir dóm
Vilhjálmur Bjarnason fær að leiða sextán vitni fyrir dóm vegna máls sem hann íhugar að höfða vegna hruns Landsbankans. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar Íslands sem kvað upp dóm sinn í gær. Héraðsdómur...
View ArticleMaðurinn ber við minnisleysi
Karlmaður, sem grunaður er um að hafa rænt 10 ára stúlku í Vesturbæ Reykjavíkur og beitt hana kynferðislegu ofbeldi, ber við minnisleysi um atburðina.
View ArticleTveir nýir sviðsforsetar ráðnir
Gengið var frá ráðningu tveggja nýrra sviðsforseta við Háskóla Íslands í dag. Jóhanna Einarsdóttir, prófessor í menntunarfræði við Háskóla Íslands og forstöðumaður Rannsóknastofu í menntunarfræðum...
View Article"Sænskt munntóbak er ekki krabbameinsvaldandi"
„Sænskt munntóbak er ekki krabbameinsvaldandi samkvæmt fjölmörgum löngum og stórum rannsóknum í Svíþjóð," segir Hannes Hjartarson, háls- nef- og eyrnalæknir.
View ArticleVill að ríkið geri betur við hönnuði
Verslunin ATMO á Laugavegi hefur lagt upp laupana eftir aðeins sex mánuði í rekstri. ATMO var staðsett í gamla Sautján-húsinu að Laugavegi 91 og var tilgangur búðarinnar var að auka aðgengi og sölu á...
View ArticleÁtta ára fangelsi fyrir alvarleg og langvarandi kynferðisbrot gegn börnum
Karlmaður var í dag dæmdur í Hæstarétti í 8 ára fangelsi og til greiðslu samtals kr. 5.600.000,- í miskabætur fyrir alvarleg og langvarandi kynferðisbrot gegn tveimur börnum, einum dreng og einni stúlku.
View ArticleÍslenska ríkið sýknað af 54 milljarða kröfu
Hæstiréttur Íslands sýknaði í dag íslenska ríkið af 54 milljarða skatabótakröfu Deka Bank, en Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður komist að sömu niðurstöðu.
View ArticleFréttastofur Vísis, Stöðvar 2 og Fréttablaðsins sameinaðar
Stjórn 365 miðla hefur ákveðið að fréttastofur fyrirtækisins, ritstjórn Fréttablaðsins og fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, verði sameinaðar í eina öfluga fréttastofu 365.
View ArticleVar líklega undir áhrifum fíkniefna
Líklegt þykir að maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um kynferðisbrot gegn 10 ára stúlku, hafi verið undir áhrifum fíkniefna þegar meint brot átti sér stað. Hann hefur ekki komið við sögu...
View ArticleEngin óvissa með orkusamning Landsvirkjunar og Rio Tinto Alcan
Útilokað er að sú orka sem situr eftir við breytta áætlun Alcan um aukna framleiðslugetu renni til Helguvíkar eða annarra verkefna.
View ArticleÍsland komst áfram
Það er ljóst að mörg Eurovision-partý verða víða um land á laugardagskvöldið því okkar maður Eyþór Ingi Gunnlaugsson komst upp úr seinni undanúrslitariðlinum í Malmö í Svíþjóð í kvöld.
View ArticleBörnin áhugasöm um slökun og svefn
Efri bekkjum Rimaskóla er kennt að tileinka sér heilbrigðan lífsstíl. Uppskeruhátíð lífsstílshópa var í gær. Umsjónarmenn námskeiðsins eru hæstánægðir með árangurinn og telja hann mikilvægan lið í því...
View ArticleGerðu hlé á Englum Alheimsins til þess að horfa á Eyþór Inga í beinni
Áhorfendur á leiksýningunni Englum Alheimsins í Þjóðleikhúsinu í kvöld misstu ekki af Eyþóri Inga syngja í Eurovision í kvöld.
View ArticleSjáðu Eyþór Inga syngja í kvöld
Ísland komst áfram upp úr síðari undanúrslitariðlinum í Eurovision í kvöld. Eyþór Ingi söng lagið Ég á líf með glæsibrag. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá flutning Eyþórs Inga frá því fyrr í kvöld.
View ArticleSinna 47 þúsund manna byggð
Ný lögreglustöð opnaði að Vínlandsleið í Grafarholti, þar sem lyfjafyrirtækið Rorsch var áður. Blásið var til veislu í tilefni opnunarinnar og var helstu samstarfsaðilum lögreglunnar boðið að vera...
View ArticleMikill verðmunur á smokkum og lúsasjampói
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á ýmsum vörum sem seldar eru í apótekum, mánudaginn 13. maí. Meðal þess sem var skoðað voru vörur eins og bossakrem, sólarvörn, fæðubótarefni, smokkar og lúsarsjampó.
View ArticleGæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Dómari Héraðsdóms Reykjavíkur féllst í dag á kröfu lögreglunnar á Eskifirði um að framlengja gæsluvarðhald yfir manni, sem er grunaður um morð á Egilsstöðum í síðustu viku, um fjórar vikur.
View ArticleRúmenskur skartgripaþjófur áfram í gæsluvarðhaldi
Hæstiréttur Íslands staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð yfir meintum stórglæpamanni sem var handtekinn á Keflavíkurflugvelli í lok mars.
View Article