Verslunin ATMO á Laugavegi hefur lagt upp laupana eftir aðeins sex mánuði í rekstri. ATMO var staðsett í gamla Sautján-húsinu að Laugavegi 91 og var tilgangur búðarinnar var að auka aðgengi og sölu á íslenskri hönnun.
↧