Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á ýmsum vörum sem seldar eru í apótekum, mánudaginn 13. maí. Meðal þess sem var skoðað voru vörur eins og bossakrem, sólarvörn, fæðubótarefni, smokkar og lúsarsjampó.
↧