"Þeir vissu betur"
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins, segir fráfarandi ríkisstjórn hafa beitt blekkingum þegar kom að fjárhagsstöðu ríkisins. Tekjur ríkissjóðs verði minni en gefið hafi verið í...
View ArticleSauma silkisængur fyrir ríka útlendinga
Verð á æðardúni er í methæðum og söluhorfur hafa aldrei verið betri. Á Skarði á Skarðsströnd eru æðarbændur byrjaðir að fullvinna fokdýrar silkisængur fyrir auðmenn úti í heimi.
View ArticleEndurheimtu Græna herbergið
Nýr þingflokkur Framsóknarflokksins kom saman í hinu sögufræga Græna herbergi í Alþingishúsinu í dag en reyndar er nú líklegt að fæstir þessara nýju þingmanna muni eftir herberginu en af nítján...
View ArticleÞessi lönd komust áfram
Fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision lauk í kvöld og komust tíu lög áfram. Þar á meðal eru frændur okkar í Danmörku. Ísland keppir á síðara undanúrslitakvöldinu á fimmtudagskvöld.
View ArticleKölluð heimsk og veruleikafirrt tík
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hefur á undanförnum dögum verið kölluð heimsk og veruleikafirrt tík af netverjum sem eru henni ósammála um hvort ÁTVR eigi að vera opið á sunnudögum.
View ArticleTannlækningar barna verða greiddar að fullu
Samningur Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands um tannlækningar barna tekur gildi á morgun. Tannlækningarnar verða greiddar að fullu af SÍ að undanskildu 2.500 kr. árlegu komugjaldi....
View ArticleLeita að framúrskarandi ungum Íslendingum
Verðlaunin eru hluti af alþjóðlegu verðlununum "Outstanding Young Persons of the World“ sem veitt eru árlega af Junior Chamber International.
View ArticleHvalfjörður í keppni á Cannes
Sýnishorn úr myndinni frumsýnt hér á Vísi, en hún er meðal níu stuttmynda sem taka þátt í í aðalkeppninni.
View ArticleSegir RÚV ekki gæta jafnræðis
"Það eru ansi mörg og sannfærandi dæmi um að það sé slagsíða á efnistökum RÚV og það er áhyggjuefni upp á það að umræðan í samfélaginu sé upplýst og vönduð," segir Ásgeir Ingvarsson, meistaranemi í...
View Article"Bieber Fever" eru trúarbrögð samkvæmt íslenskri BA ritgerð
Niðurstöður íslenskrar BA-ritgerðar í guðfræði við HÍ varpa ljósi á það að hegðun unglingsstúlkna í tengslum við poppgoðið Justin Bieber er sambærileg því sem gerist í trúarbrögðum.
View ArticleRændi 10 ára stelpu í Vesturbænum og beitti kynferðisofbeldi
Karl á fertugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. maí að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en það var gert á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Maðurinn var...
View ArticleSýknaður af ákæru um að hafa nýtt sér ölvunarástand stúlku
Piltur var í dag sýknaður af ákæru um að hafa haft samfarir við stúlku á meðan hún var svo drukkin að hún gat ekki spornað við verknaðinum. Maðurinn var í ákæru sakaður um að hafa framið brotið í...
View ArticleÍsland við háborðið með stórveldunum
Norðurskautsráðið er eini vettvangurinn þar sem Íslendingum gefst færi á að vinna náið með helstu stórveldum heims á jafningjagrundvelli.
View ArticleÞjóðvegasjoppa farin á hausinn
Ein af rótgrónustu þjóðvegasjoppum landsins, Skriðuland í Saurbæ, er farin á hausinn. Um leið missti norðanverð Dalasýsla einu verslun sína.
View ArticleVilja nýta dulkóðuð gögn til að upplýsa um hættu á krabbameini
Tvær ungar konur sem hafa greinst með stökkbreytt brjóstakrabbameinsgen telja að nýta eigi dulkóðuð gögn Íslenskrar erfðagreiningar til að upplýsa þá Íslendinga sem bera genið.
View ArticleÖnnur árásin á barn á innan við mánuði
Árásin á tíu ára stúlku á höfuðborgarsvæðinu í gær er önnur árásin á barn á höfuðborgarsvæðinu á innan við mánuði.
View ArticleNærmynd af Eyþóri Inga
Hann ætlaði alltaf að verða leikari, er sagður einlægur og fyndinn og mun annað kvöld keppa fyrir Íslands hönd í Eurovison.
View ArticleNo Homo og World Not Ours unnu til verðlauna
No Homo í leikstjórn Guðna Líndal Benediktssonar var valin besta íslenska stuttmyndin á Reykjavík Shorts & Docs Festival fyrr í kvöld. Átta íslenskar stuttmyndir kepptu um verðlaunin sem voru GoPro...
View ArticleHamskipti Vesturports best í Boston
Leikhópurinn Vesturport vann til Elliot Norton verðlaunanna í Boston á mánudagskvöldið. Voru þau tilnefnd í þremur flokkum fyrir leiksýninguna Hamskipti en tvenn verðlaun féllu þeim í skaut.
View Article