Fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision lauk í kvöld og komust tíu lög áfram. Þar á meðal eru frændur okkar í Danmörku. Ísland keppir á síðara undanúrslitakvöldinu á fimmtudagskvöld.
↧