Ólína í atvinnuleit
Ólína Þorvarðardóttir þingmaður bíður ekki boðanna og auglýsir eftir nýrri vinnu. Hún segir sjálfhætt í pólitíkinni eftir að hún datt út af þingi en hún ætlar að hafa skoðanir á þjóðmálum eftir sem áður.
View ArticleÞvinguðu mann upp í bíl og sökuðu hann um þjófnað
Búið er að taka skýrslu af fórnarlambi fjögurra manna sem réðust að honum með hafnaboltakylfu og neyddu upp í bíl með sér í nótt.
View ArticleEðvarð fór til Glasgow
Eðvarð Guðmannsson, sem lögreglan lýsti eftir í gær, fór til Glasgow. Nú þegar lögreglan veit hvað varð af honum hefur leitin verið afturkölluð.
View ArticleRannsókn um samskipti á Facebook kynnt
Um helgina verður haldin Þjóðfélagsráðstefna við Háskólann á Bifröst þar sem yfir hundrað fyrirlestrar verða og margar nýjar rannsóknir kynntar.
View ArticleTelur reglugerðina brot á EES-samningnum
Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, gagnrýnir reglubreytingar á jarðarkaupum erlendra aðila á Íslandi. Innanríkisráðherra segir reglugerðina hagsmunamál fyrir íslenskt...
View ArticleGlerá blóðrauð - lögreglan rannsakar málið
Akureyringum brá heldur betur í brún í dag þegar þeir sáu Glerá en hún reyndist blóðrauð eins og meðfylgjandi mynd sýnir glögglega.
View ArticleFann ekki hótelið sitt
Á fjórða tímanum í nótt þurfti lögreglan að aðstoða ferðamann sem var staddur í miðborginni og fann ekki hótelið sitt. Hótelið fannst ekki þrátt fyrir mikla leit og var ferðamanninum boðin gisting í...
View ArticleUmdeilt kerfi tekur gildi í dag
Nýtt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa tekur gildi í dag. Kerfið hefur verið mjög umdeilt. Hluti þeirra 30.000 landsmanna sem fengu lyf sín áður frítt þurfa nú að greiða fyrir þau.
View ArticleUnglingar í Reykjanesbæ reykja og drekka síður
Unglingar í Reykjanesbæ reykja og drekka síður en unglingar á landinu. Þetta eru nýjar niðurstöður Rannsóknar og greiningar ehf. fyrir árið 2012, þar sem meðal annars samanburður fæst á milli...
View ArticleKrókódíl stolið frá Mosfellsbæ
Útskornum krókódíl úr timbri var stolið frá læstu geymslusvæði við áhaldahúsið í Mosfellsbæ fyrir skemmstu.
View ArticleAðrir flokkar gætu verið að tala saman án þess að neinn viti af því
Búist er við að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins haldi áfram að ræða við hugsanlega samstarfsaðila í dag engar formlegar stjórnarmyndunarviðræður eru þó hafnar.
View Article"Á tímabili var röð út úr búðinni"
Fullt var út úr dyrum í sumum apótekum í gær og segir lyfjafræðingur hjá Lyfju daginn hafa verið einn þann stærsta upphafi þegar sala á lyfjum er skoðuð. Umdeilt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa...
View ArticleÁratuga löng barátta um Vatnsenda: Hvað tekur nú við?
Réttarstaða afkomenda Sigurðar Hjaltested heitins, eiganda Vatnsenda jarðarinnar í Kópavogsbæ, hefur skýrst verulega eftir niðurstöðu Hæstaréttar í gær. Þetta er álit lögmanns afkomenda Sigurðar sem...
View ArticleGuðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða
Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur segir Guðmundar og Geirfinnsmálið einstakt á heimsmælikvarða og hefur niðurstaða starfshópsins sem vann að málinu hafa vakið athygli fræðasamfélags á alþjóðavettvangi.
View ArticleBílstjórinn yfirbugaði farþegann
"Samskipti okkar fram að þessu voru búin að vera mjög fín, þetta var bara eins og þruma úr heiðskýru lofti," segir leigubílstjórinn Jón Oddur Hammer Kristinsson, sem varð fyrir árás farþega í nótt.
View ArticleFlugdólgur handtekinn á Akureyri
Ölvuð kona á fimmtugsaldri var handtekinn á flugvellinum á Akureyri í dag eftir að hún lét ófriðlega um borð í flugvél sem lenti á Akureyrarflugvelli á öðrum tímanum.
View ArticleFyrstir til að semja tónlistina í Simpsons
Íslenska hljómsveitin Sigur Rós er fyrsta hljómsveitin í sögu Simpsons-þáttanna sem semur tónlist sérstaklega fyrir þáttinn. Sveitinni bregður fyrir í lokaþætti 24. þáttaraðarinnar sem verður sýnd...
View ArticleSigmundur og Bjarni Ben í formlegar viðræður
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, ætlar að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður við Sjálfstæðisflokkinn á næstu dögum. Þetta kom fram í máli Sigmundar Davíðs í samtali við...
View ArticleDeilan um Vatnsenda: "Þetta splundraði bara fjölskyldunni"
Yngsti sonur Sigurðar Hjaltested, sem var eigandi Vatnsenda á sjöunda áratugnum, segir niðurstöðu Hæstaréttar í gær mikinn sigur en í raun bara upphafið að endinum.
View Article"Þetta er stolt okkar Íslendinga"
Þjóðgarðsvörður á Þingvöllum segir að Ísland hafi ekki verið undirbúið undir komu þeirra ferðamanna sem hingað streyma. Hann segir það til skammar að það fyrsta sem mæti ferðamönnum á Þingvöllum sé...
View Article