Búist er við að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins haldi áfram að ræða við hugsanlega samstarfsaðila í dag engar formlegar stjórnarmyndunarviðræður eru þó hafnar.
↧