Fullt var út úr dyrum í sumum apótekum í gær og segir lyfjafræðingur hjá Lyfju daginn hafa verið einn þann stærsta upphafi þegar sala á lyfjum er skoðuð. Umdeilt greiðsluþátttökukerfi vegna lyfjakaupa tók gildi á miðnætti.
↧