Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, gagnrýnir reglubreytingar á jarðarkaupum erlendra aðila á Íslandi. Innanríkisráðherra segir reglugerðina hagsmunamál fyrir íslenskt samfélag.
↧